Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Vögguvísa eftir Elías Mar kom fyrst út árið 1950 og er jafnan talin ein fyrsta Reykjavíkursagan. Bókin er einnig sú fyrsta sem gerir unglingamenningu eftirstríðsáranna að viðfangsefni sínu.
Bambínó, aðalpersóna sögunnar, lifir og hrærist í fjölda- og neyslumenningu undir bandarískum áhrifum kvikmynda, tónlistar, tísku og fleira. Þá fangar verkið tíðarandann og heim unglingsins vel þar sem líkt er eftir tungutaki þeirra. Höfundur lagðist í viðamikla rannsóknarvinnu á tungutaki reykvískra unglinga þess tíma og safnaði saman helstu slangurorðum og orðasamböndum úr máli þeirra.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179417833
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland