Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Óskáldað efni
Hnitmiðuð og tímabær úttekt á stöðu heimsmála; sjálfshjálparbók fyrir lýðræðið.
Saga Evrópu á síðustu öld segir okkur að þjóðfélög geta molnað, lýðræði getur brugðist, siðareglur geta brotnað og venjulegt fólk getur framið skelfileg grimmdarverk. En þegar grunnþáttum þjóðfélagsins er ógnað eigum við þess kost að læra af sögunni og berjast gegn framgangi harðstjórnar.
Timothy Snyder er prófessor í sagnfræði við Yale-háskóla og hefur sérhæft sig í sögu Mið- og Austur-Evrópu og Helfararinnar. Hann hefur skrifað tímamótabækur um Evrópusögu tuttugustu aldar. Hann stundaði nám í sagnfræði og stjórnmálafræði við Brown-háskóla og í Oxford og lauk doktorsprófi í samtímasögu 1997. Hann hefur skrifað bækur um sögu Mið- og Austur-Evrópu, sem hlotið hafa ýmsar viðurkenningar. Þar má nefna tímamótaverkið Bloodlands: Europe between Hitler and Stalin, sem þykir gefa skýra heildarmynd af þeirri vargöld sem geisaði í Evrópu um miðbik síðustu aldar. Hún hefur verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál og hlaut meðal annars hin virtu Hannah Arendt-verðlaun.
Timothy Snyder var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík 2017 og hélt þá fyrirlestur fyrir troðfullum sal í Norræna húsinu. Við sama tækifæri var hann í Kiljunni hjá Agli Helgasyni í viðtali sem vakti mikla athygli.
Guðmundur Andri Thorsson þýddi. Hér í einstökum lestri Veru Illugadóttur.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979352617
Þýðandi: Guðmundur Andri Thorsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland