Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Fimm vinkonur með ólíkan bakgrunn og væntingar.
Það er komið að saumaklúbbi og vinkonurnar fimm sem hafa þekkst síðan í menntaskóla hafa allar ólíkar væntingar til kvöldsins. Í aðdraganda saumaklúbbsins fylgjumst við með þeim undirbúa sig og setja á sig grímuna fyrir kvöldið. Draugar fortíðar banka upp á og uppgjörið er óumflýjanlegt. Vinkonuhópurinn verður aldrei samur.
Trúnaður er spennandi skáldsaga með sálfræðilegu ívafi eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur. Rebekka sendi nýlega frá sér skáldsöguna Flot og hefur gefið út ljóðabókina Jarðveg. Auk þess að sinna ritstörfum starfar Rebekka Sif sem söngkona. Hún lauk BA-gráðu í almennri bókmenntafræði og MA-gráðu í ritlist við Háskóla Íslands. Trúnaður birtist hér í frábærum lestri sex lesara sem glæða söguna lífi.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180367646
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180367653
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 juli 2022
Rafbók: 14 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland