Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
5 of 7
Glæpasögur
Dagný og Magnús eru nýlent í Keflavík eftir eftirminnilega ferð til Spánar sem fór talsvert á annan veg en lagt var upp með. Þegar Stjórinn fréttir af þeim í Keflavík hringir hann og beinir þeim strax til vinnu. Nýtt mál hefur komið inn á borð lögreglunnar er varðar erlenda ferðamenn sem ekki hafa skilað sér í flug frá landinu á tilsettum tíma. Málið er ekki talið alvarlegt í fyrstu en annað á eftir að koma í ljós þegar kafað er dýpra ofan í það. Trukkurinn er fimmta bókin í seríunni um Dagnýju og Magnús félaga hennar. Áður hafa komið út bækurnar, Grimmur Leikur, Græðgi, Hólmsheiði og Klara. Þó bækurnar séu skrifaðar sem sjálfstæðar sögur er ekki óráðlegt að hlusta á þær í þeirri röð sem þær komu út í.
© 2023 Eyjagellur ehf (Hljóðbók): 9789935956972
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 september 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland