Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Lögfræðingurinn Halla Bryndís lendir í því að fá ranga ferðatösku þegar hún lendir í London og mikilvægir fundir framundan. Hvað gerir kona sem situr uppi með allt annan fataskáp en sinn eigin? Samhliða því sem við fylgjumst með Höllu Bryndísi leita út fyrir þægindaramma sinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum er skyggnst inn í dramatískt líf eiganda ferðatöskunnar.
Grípandi og spennandi saga af tveimur ólíkum konum og leit þeirra að lífsfyllingu og hamingju.
Bókin birtist nú loksins á Storytel í glæsilegum lestri Ísgerðar Elfu Gunnarsdóttur og Þórunnar Ernu Clausen.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180624367
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180624374
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juli 2022
Rafbók: 19 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland