Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Týnd í Paradís er ný bók eftir Mikael Torfason en í henni segir hann sögu sína, foreldra sinna og forfeðra. Við sögu koma guð, djöfullinn og Vottar Jehóva. Ennfremur hippar, læknar, sjómenn, bændur, húsmæður, drykkjumenn, reykingafólk og börn. Þetta er ótruleg saga en dagsönn.
„Þetta er sláandi og hreinskilin frásögn sem nær til manns því að hún er í senn hversdagsleg og hádramatísk – þetta er jú saga um venjulega Íslendinga og íslenskt samfélag en um leið um þær sterku tilfinningar sem leynast undir þessu venjulega yfirborði. Það er ekki hver sem er sem getur opnað sig með þessum hætti og hleypt lesendum undir yfirborðið.“
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181534
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 januari 2018
Íslenska
Ísland