Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 2
Glæpasögur
„Þegar hún vaknaði, fannst henni sem þetta hefði allt verið skelfileg martröð. Alveg þangað til hún reyndi að hreyfa sig. Þá vissi hún að martröðin var raunveruleg og allt byrjaði upp á nýtt.“
Rannsóknarlögreglukonan Anna Nilsson finnur lík í síkinu. Ung stúlka frá Íslandi fer sem au pair til Svíþjóðar, en hverfur stuttu eftir að hún lendir á flugvellinum í Gautaborg. Anna er viss um að málin tengjast og þarf að keppa við tímann áður en hún finnur annað lík.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152143858
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789152152355
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 februari 2021
Rafbók: 11 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland