Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Leikrit og ljóð
Júlíana Jónsdóttir var fyrst allra íslenskra kvenna að gefa út skáldrit á Íslandi. Ljóðabókin Stúlka kom út á Akureyri 1876. Hún bjó víða um land og flutti síðan til Vesturheims.
Júlíana Jónsdóttir var fædd 27. mars 1838 á Búrfelli í Hálsasveit. Hún ólst upp hjá föðurafa sínum og konu hans á Rauðsgili í Reykholtsdal. Eftir að hafa unnið víða á bæjum í Borgarfirði frá unga aldri flytur hún um tvítugt í Akureyjar á Breiðafirði og var þar vinnukona í 14 ár hjá sr. Friðrik Eggertz. Úr Akureyjum flytur hún í Stykkishólm, þar sem hún vann fyrir sér með ýmsum störfum.
Um 1885 flytur Júlíana síðan til Vesturheims. Fyrst dvelur hún í Norður-Dakóta og Winnipeg en flytur síðan í nágrenni Seattle. Vann hún fyrir sér með heimilishjálp og barnapössun. Síðasta ár ævinnar bjó hún á heimili íslenskra hjóna í Blaine. Júlíana andaðist 12. júní 1917.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152112595
© 2020 Storyside (Rafbók): 9789180134637
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2020
Rafbók: 16 april 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland