Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
1 of 3
Skáldsögur
Daníel Sempere elst upp hjá föður sínum, fornbókasala í Barcelona, og fær ungur að kynnast völundarhúsi sem fáir þekkja og geymir gleymdar bækur. Skuggi vindsins er stórkostleg spennusaga um fólk á flótta, um ofsóknir, vináttu og svik, ást og hatur. Ógnvænlegir atburðir, gáskafullar persónur, dimm húsasund og háar bókahillur - allt setur þetta sterkan svip á þessa mögnuðu og heillandi sögu sem gerist í Barcelona á valdaskeiði Francos. Margföld metsölu- og verðlaunabók um alla Evrópu. Nú í frábærum lestri Ólafs Egils Ólafssonar.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346203
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979346449
Þýðandi: Tómas R. Einarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 januari 2022
Rafbók: 10 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland