Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Engin íslensk kona hefur unnið jafn glæsta sigra á hestbaki heima og erlendis og Rúna Einarsdóttir – og hún kynnti Orra frá Þúfu til sögunnar, frægasta kynbótahest Íslands. Rúna lifði í vellystingum á glæsilegum hestabúgarði í Þýskalandi og engin lát virtust vera á velgengninni. En hér segir ekki einungis frá sigrum Rúnu heldur líka konunni á bak við glansmyndina, einsemd hennar og sorgum, konunni sem á tímabili fannst eins og öll sund væru lokuð. Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar af alkunnu innsæi og snilld örlagasögu stúlkunnar sem ólst upp í fásinni og náttúrufegurð í Svínadal í Húnavatnssýslu, konunnar sem náði hæstu hæðum glæsilífs – en líka dýpstu dölum tilverunnar.
© 2017 Skynjun (Hljóðbók): 9789935181824
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935475954
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 december 2017
Rafbók: 17 februari 2022
Íslenska
Ísland