Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
4 of 8
Skáldsögur
CeCe er ráðvillt og finnst hún ein í heiminum. Pa Salt – dularfulli auðkýfingurinn sem hafði ættleitt sex stúlkur og alið þær upp á eyju á Genfarvatni – hafði sagt henni að leita uppruna síns í Ástralíu og þangað heldur hún.
Hún ákveður að fara til Tælands yfir jólin þar sem hún á kunningja. Þar kynnist hún Ace, glæsilegum, leyndardómsfullum manni. Í lok dvalarinnar er tekin af þeim ljósmynd sem á eftir að draga dilk á eftir sér.
Í Ástralíu fræðist CeCe um Kitty Mercer, prestsdóttur frá Leith í Skotlandi, sem 18 ára fór sem fylgdarkona auðugrar konu til Adelaide og verður ein voldugasta kona álfunnar, rekur perluiðnað í afskekktu sjávarþorpi og stýrir Mercer-fyrirtækjasamsteypunni.
Perlusystirin er fjórða bókin í þessum seiðmagnaða bókaflokki sem nefndur er eftir fyrstu bókinni, Sjö systur. Söguþráðurinn byggir lauslega á goðsögnum um stjörnuþyrpinguna Sjöstirnið. Bækurnar um systurnar sjö eru einhverjar vinsælustu skáldsögur í heimi.
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321152
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935321169
Þýðandi: Valgerður Bjarnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 april 2023
Rafbók: 16 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland