Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Skáldsögur
„Síðustu daga hefur fjallið leitað á mig eða öllu heldur sumarið á fjallinu.“ Þannig hefst frásögn Haraldar af löngu liðnu sumri þegar hann hélt til Noregs að vinna og ætlaði svo að ferðast um, lenda í ævintýrum og kynnast heiminum; upprennandi skáld þyrsti í lífsreynslu. En það gleymdist að gera ráð fyrir ástinni sem setur strik í alla reikninga …Passamyndir er ferðasaga, ástarsaga og þroskasaga – því hvað er meira þroskandi en framandi staðir, fólk og tilfinningar? Hér er kraumandi mannlíf og ólgandi æska, stórbrotnar persónur, skemmtisögur, örlög grimm – allt þetta vefur Einar Már Guðmundsson í sinn galdravef af alkunnri list.Sagan sprettur úr frjóum sagnaheimi, frá sömu slóðum og verðlaunabókin sígilda, Englar alheimsins, og ættarþríleikurinn Fótspor á himnum, Draumar á jörðu og Nafnlausir vegir. Með Passamyndum stækkar sá heimur enn.
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979339168
Útgáfudagur
Rafbók: 25 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland