Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Rökkurbörn 3*
Sumir hlutir gleymast aldrei … einfaldlega vegna þess að þú kemst ekki upp með að gleyma þeim. Lögfræðingurinn Reid Sutton birtist á dyraþrepinu heima hjá Arden Mayfair einungis örfáum mínútum eftir að hún snýr aftur til heimabæjar síns eftir margra ára fjarveru. Erindi hans er að upplýsa hana um að morð hafi nýlega verið framið á ungri konu í bænum og sem minnir mjög á morðið á móður Arden. Vel má vera að Arden hafi stungið af frá Reid á sínum tíma en frá hans bæjardyrum séð kemur ekki til greina að taka minnstu áhættu þegar öryggi Arden er annars vegar. Möguleiki var á að hún hefði séð morðingja móður sinnar sem ung stúlka og sárbitur fortíðarsaga þeirra aftrar Reid ekki frá því að vernda Arden með lífi sínu.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180293587
Þýðandi: Brynja
Útgáfudagur
Rafbók: 27 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland