Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Óskáldað efni
Minnið er ótraust heimild en líka dálítið skemmtileg. Þegar gamall maður lítur yfir farinn veg finnur hann á sjálfum sér að einstaklingurinn skynjar umhverfi sitt og það sem fyrir hann ber öðruvísi á efri árum en sem barn. Er það einlægnin, sem er ekki lengur eins ríkur þáttur í fari mannsins? Eða er hann bara jarðbundnari? Þetta kver er ekki ævisaga í hefðbundinni framsetningu. Samt gefur höfundurinn heilmikið af sér í þeim leiftrum sem hann bregður upp af því sem hann þykist muna. Megintilgangurinn er þó að bjarga frá glatkistunni myndum af lífi og kjörum eins og þetta einu sinni var en hefur aldeilis breyst á þeim áratugum sem hér er stiklað á. Kannski þykir nýjum kynslóðum forvitnilegt að hnýsast í það sem sá gamli, sem einu sinni var bara pjakkur, hefur frá að segja.
© 2020 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222459
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland