Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Einar Kárason hefur sagt frá ótal skringilegum og skemmtilegum karakterum alveg síðan hann hóf höfundarferil sinn. Nú er komið að honum sjálfum. Í nokkrum gullvægum köflum segir hann sögur úr eigin lífi, dramatískar sögur af brogaðri skólagöngu sinni og félagsmálastússi á fullorðinsárum, gráthlægilegar sögur af afskiptum sínum af kvikmyndum, dásamlegar sögur af „jólunum á Hrauninu“, misjafnlega þroskavænlegri sumarvinnu og köttunum sínum fjórum. Einar opnar hér af fágætri hreinskilni og einlægni dyrnar að lífi sínu, hugmyndum og hugsjónum, og fetar öruggur í fótspor þeirra fjölmörgu rithöfunda sem hafa skrifað dýrmætar bækur, jafnvel sínar bestu, um eigin ævintýri.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979343547
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336938
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 december 2020
Rafbók: 27 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland