Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Spennusögur
Í júlí árið 1972 takast Bobby Fischer og Boris Spassky á um heimsmeistaratitilinn í skák í Laugardalshöll. Augu umheimsins eru á Íslandi og valdatafl kalda stríðsins er í algleymingi. En þegar lögreglunni berst myrk gáta er ljóst að stríðið fer fram annars staðar en á taflborðinu. Í mars 2011 komast Vera Ragnarsdóttir og félagar hennar í neðajarðarfréttahópi á snoðir um leka ársins sem varðar hinn dularfulla Eimreiðarhóp, en menn á borð við Davíd Oddsson og Geir H. Haarde tilheyrðu honum. Faðir Veru dregst óvænt í málið og reynist eiga sér leyndarmál frá sumrinu 1972 sem mun breyta tilveru hennar að eilífu.
© 2011 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180063
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2011
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland