Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Sjálfsrækt
Sumar sjálfshjálparbækur hvetja lesandann til að vera besta útgáfan af sjálfum sér, aðrar segja okkur að allt fari vel ef við bara óskum þess nógu heitt og erum nógu jákvæð. Ekki þessi bók. Höfundinum er drullusama um alla jákvæðni og góða strauma. Þessi bók gefur skít í að leysa vandamál þín eða lina þjáningar. Og einmitt þess vegna getur þú verið viss um að hún er heiðarleg.
Það er vandmeðfarin list að vera fokk sama. Að velja á milli þess sem skiptir mann máli og þess sem manni ætti að vera nákvæmlega sama um er ótrúlega erfitt. Til þess þarf langa þjálfun og sjálfsaga. Og þér á eftir að mistakast það margsinnis. En þetta gæti vel verið mikilvægasta glíman sem þú þreytir á ævinni.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294234
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 januari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland