Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.8
Barnabækur
Nóttina eftir að hinn ellefu ára Davíð varð fyrir höfuðhöggi í körfubolta er hann skyndilega staddur í Draumaríkinu, töfrandi stað þar sem draumar eru búnir til. Þar hittir hann Sunnu sem kynnir hann fyrir nýjum og spennandi heimi. En vandi steðjar að Draumaríkinu - martraðaskrímsli eru byrjuð að skemma drauma. Spennandi og skemmtileg verðlaunabók! Kamilla Kjerúlf er fædd árið 1995 og er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands. Leyndardómar Draumaríkisins er fyrsta bók hennar en handritið að bókinni hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2023.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857901
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland