Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Óskar Jóhannsson var „kaupmaðurinn á horninu“ í fjóra áratugi. Í þá daga voru um 200 matvöruverslanir í Reykjavík. Kaupmaðurinn á horninu var í nánum tengslum við viðskiptavini sína. Hann lánaði, spjallaði og tók þátt í lífi fólksins í hverfinu. En hann bjó að ýmsu leyti við erfiðar aðstæður — á tímum hafta, vöruskorts og samkeppni við stórmarkaði. Sérstaklega reyndust óbilgjörn verðlagsyfirvöld honum erfiður ljár í þúfu þegar verðbólgan fór úr böndum. Öllu þessu lýsir Óskar með lifandi hætti sem gerir þessa bók ekki aðeins fróðlega og skemmtilega aflestrar heldur einstaka heimild um mannlíf fyrr á tíð.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890965
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215413
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 april 2019
Rafbók: 19 augusti 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland