Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Leikrit og ljóð
Hnefi eða vitstola orð er sjötta ljóðabók höfundar sem einnig hefur gefið út fjórar skáldsögur, Hugsjónadrusluna (2004), Eitur fyrir byrjendur (2006) Gæsku (2009) og Illsku (2012), auk þess að þýða bæði ljóð og skáldverk. Þetta eru ágeng og nokkuð harðneskjuleg ljóð auk þess sem fylgjast má með gengisfimleikum seðlabankans frá því seint árið 2007 og fram á sumar 2013 efst á hverri opnu bókarinnar. Eiríkur Örn Norðdahl hlaut viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2007 og Íslensku þýðingarverðlaunin fyrir þýðingu sína á Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem 2008. Fyrir skáldsögu sína Illsku hlaut hann bæði Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana.
© 2013 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180681
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 december 2013
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland