Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Óskáldað efni
Við flugvöllinn í Mumbai á Indlandi reis nýtt fátækrahverfi á undraskömmum tíma á miklum uppgangsárum undir lok 20. aldar. Milli lúxushótelanna við flugvöllinn og fátækrahverfisins er stór steinveggur, þakinn auglýsingum um gólfflísar með yfirskriftinni: „Fallegt að eilífu.“ Hinumegin við „fallegt að eilífu“ er sem sagt nýja kofahverfið þar sem örsnauðir farandverkamenn komu sér fyrir og hafa helst að lifibrauði að gera sér mat úr rusli á sorphaugum. Þarna er fjölskrúðugt mannlíf sem að mestu er hulið þeim sem betur mega sín, ekki síst Vesturlandabúum.
Pulitzer-verðlaunahafinn Katherine Boo bregður hér upp ljóslifandi mynd af mannlegum örlögum í fátækrahverfi í Mumbai á Indlandi.
Hrífandi verðlaunabók sem lætur engan ónsortinn.
Hinumegin við fallegt að eilífu er fyrst bók Katherine Boo. Hún var áður blaðamaður og ritstjóri á stórblaðinu Washington Post, en hefur á undanförnum árum búið jöfnum höndum á Indlandi og í Bandaríkjunum.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178596348
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland