Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
4 of 7
Barnabækur
„Verkefnin eru þrjú og verða lögð fyrir á þessu skólaári. Þau reyna á hæfileika þátttakenda á margvíslegan hátt ... galdragáfur - þor - rökhugsun - og að sjálfsögðu getu þeirra til að kljást við hættulegar aðstæður."
Þrígaldraleikarnir verða haldnir í Hogwart. Galdramenn yfir sautján ára aldri mega taka þátt - en það kemur ekki í veg fyrir að Harry dreymi um að vinna keppnina. Á hrekkjavökunni þegar eldbikarinn velur meistarana verður Harry forviða að sjá nafn sitt meðal þeirra sem galdrabikarinn velur. Hann mun standa frammi fyrir lífshættulegum þrautum, drekum og illum galdramönnum en með hjálp bestu vina sinna, Ron og Hermonie, kemst hann kannski af lifandi.
Þematónlist samin af James Hannigan.
© 2019 Pottermore Publishing (Hljóðbók): 9781781108680
© 2020 Pottermore Publishing (Rafbók): 9781789390056
Þýðandi: Helga Haraldsdóttir, Jón Hallur Stefánsson, Frank Hall
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 januari 2019
Rafbók: 15 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland