Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Timberline 4*
Fíkniefnalögregluþjónninn Cole Pierson fékk það verkefni að fara til Timberline og finna dularfulla konu sem var grunuð um að tengjast morðmáli.
Hann kærði sig ekki um neitt sem truflaði einbeitinguna við það verk, svo sem hina fögru Caroline Johnson. Ekki taldi hann líklegt að hún væri dularfulla konan, en einhverju hafði hún greinilega að leyna. Cole gerði það að forgangsverkefni sínu að gæta öryggis hennar.
„Caroline“ hafði vaknað minnislaus við hliðina á látnum manni. Þegar hún fór til smábæjarins Timberline í leit að svörum hafði hún ekki reiknað með að hitta Cole. Hann bauð henni verndina sem hún þurfti nauðsynlega á að halda. En kæmist hann að því að hún hafði verið að skrökva og að hann væri þar með orðinn óeðlilega nátengdur grunaðri konu gæti hún gefið upp alla von um bjarta framtíð og hamingjuríkt líf.
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180292344
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 5 juli 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland