Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
4 of 5
Skáldsögur
Grenjaskyttan er fjórða bókin í ritröðinni um fólkið í Heiðarbýlinu, en þær bækur allar nutu gríðarlegra vinsælda þegar þær komu út og hafa gert alla tíð síðan. Sögur Jóns Trausta eru sprottnar úr íslenskum raunveruleika og fundu strax samhljóm í hjörtum landsmanna. Þær eru sannferðugar örlagasögur sem Íslendingar lifðu frá degi til dags.
Fylgsnið gerist þremur árum eftir að atburðum í Grenjaskyttu lýkur. Sagan hefst í brúðkaupsveislu á Brekku þar sem Egill hreppstjóri kallar hreppsnefndina á fund til að ræða þjófaleit á heiðarbýlunum. Hvað er nú á seyði?
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179415143
© 2019 Storyside (Rafbók): 9789180134088
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 december 2019
Rafbók: 25 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland