Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þá er komin út fjórða bókin í hinni geysivinsælu seríu hjartablóðs. Í þessari bók halda Magda og Ari á vit flokksins til að heiðra minningu Esterar. Á leið sinni um djúpa dali og milli hárra fjalla lenda þau í ýmsum hættum sem þau óraði ekki fyrir. Fortíðardraugar skjóta upp kollinum og kynni Mögdu af flokknum verða önnur en hún ætlaði. Við höldum áfram að fylgjast með fjölskyldunni í Laufskógum og fólkinu í Smögen, gleði þeirra og sorgum, vonum þeirra og þrám á 17 öld í Svíþjóð.
Ef þú hefur ekki hlustað á Fjötra, Flóttann eða Ferðina þá mælum við eindregið með því að þú gerir það þó hér sé um sjálfstætt framhald að ræða.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975938
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180445177
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 december 2019
Rafbók: 6 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland