Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
5 of 7
Ungmennabækur
Fallöxin er fjórða bók sænska rithöfundarins Kim M. Kimselius um ævintýri unglingana Ramónu og Theó sem flakka um tímarúmið og upplifa sögulega atburði í eigin persónu og á staðnum.
Eins og titill bókarinnar gefur til kynna gerist sagan í Frakklandi þegar franska byltingin var í fullum gangi, nánar tiltekið árið 1793. Ógnarstjórn ríkti í landinu, aftökur voru daglegt brauð og einu gilti hvaða samfélagsstöðu menn höfðu, böðullinn fór ekki í manngreinarálit. Meira að segja sjálfur konungurinn, Loðvík XVI. fékk að kenna á fallöxinni og örlögin haga því þannig að söguhetjurnar okkar, þau Theó og Ramóna, fá að kynnast þessu hættulega tæki, með skelfilegum afleiðingum.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975877
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 augusti 2019
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland