Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
2 of 6
Barnabækur
Fíasól er sjö ára gömul gleðisprengja sem nýtur lífsins fram í fingurgóma. Samt býr hún í hræðilega herberginu í Grænalundi þar sem draugahópur hangir undir rúminu hennar. Hún móðgar jólasveina og strætóbílstjóra og þarf að fara í hættulega fjallgöngu og veiðiferð að næturlagi.
Fíasól í hosiló eru gleðisögur af duglegri stelpuskottu eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.
Sá sem veit nákvæmlega hvernig Fíasól lítur út og er flinkastur allra að teikna hana heitir Halldór Baldursson.
© 2024 Kristin Helga Gunnarsdottir (Hljóðbók): 9798868761423
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 september 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland