Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
„Heillandi frásögn um efann í lífi okkar, “ sagði gagnrýnandi Information um þessa skáldsögu, sem þegar er orðin sígild þótt ung sé. Fáar sögur hafa hitt íslensku þjóðina jafnrækilega í hjartastað og saga Páls, allt frá draumi mömmu hans nóttina áður en hann fæddist og þar til yfir lýkur, enda er hún gædd einstakri hlýju og húmor.
Englar alheimsins hefur notið fádæma vinsælda ungra jafnt sem eldri lesenda og verið þýdd á fjölmörg tungumál. Fyrir hana hlaut Einar Már Guðmundsson bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1995.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935220820
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979332800
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 januari 2018
Rafbók: 23 oktober 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland