Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Barnabækur
Astrid Lindgren er löngu heimsfræg fyrir bækurnar sínar. Þær eru geislandi af gleði og kátínu og henni er einkar lagið að setja sig inn í hugarheim barna og sjá þeirra hlið á málunum. Á tveggja diska hljóðbók er nú hægt að fá þrjár af sögum hennar lesnar af þeim Vilborgu Dagbjartsdóttur rithöfundi og Jóni Inga Hákonarsyni leikara.
Emil í Kattholti Emil heitir strákur sem á heima í Smálöndunum í Svíþjóð. Hann er sérstaklega iðinn við að gera alls konar prakkarastrik, en þau gerir hann auðvitað óvart. Mamma hans skráir skammarstrikin í bláar stílabækur sem á endanum fylla heila kommóðuskúffu. Vilborg Dagbjartsdóttir les eigin þýðingu. Lengd: 95 mínútur
Víst kann Lotta að hjóla „Ég kann víst að hjóla!“ æpti Lotta. „Þegar enginn sér mig get ég það sko alveg!“ Í þessari sögu fáum við að heyra um ærslabelginn Lottu og vini hennar Jónas og Míu Maríu. Ásthildur Egilson þýddi. Lengd: 21 mínúta
Þekkir þú Línu langsokk? Lína er stelpan sem getur lyft heilum hesti og á kistu fulla af gullpeningum. Tommi og Anna eru yfir sig hissa yfir nýja nágrannanum, henni Línu, en brátt eru þau þrjú orðin bestu vinir. Þuríður Baxter þýddi Lengd: 16 mínútur
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789979784074
Þýðandi: Vilborg Dagbjartsdóttir, Ásthildur Egilsson, Þuríður Baxter
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 januari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland