Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Glæpasögur
Carl og Helene þráðu að komast i langt frí til að endurnýja sambandið. Þau fundu á netsíðum draumahús í Kaliforníu og höfðu húsaskipti við par sem vildi dvelja sumarlangt í einbýlishúsinu þeirra í sænska skerjagarðinum. En þegar þau koma til Kaliforníu bregður þeim í brún. Þetta var ekki húsið sem þau höfðu hrifist af á netinu. Og hvað skyldi þetta par, sem hafði ginnt þau þangað, ætla sér fyrir í húsinu þeirra? Sem betur höfðu þau sett upp eftirlitsmyndavélar í öllum herbergjum hússins ... Æsispennandi sálfræðitryllir sem fengið hefur frábærar viðtökur. Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefans Ahnhems um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær eru margverðlaunaðar og hafa selst í milljónum eintaka. Í þessari bók, sem slegið hefur í gegn, er hann á nýjum slóðum. „Sænskur sálfræðitryllir sem gripur mann strax á fyrstu síðu.“ – Hjemmet, Danmörku „Ekki er allt sem sýnist er einn allra besti þriller sem ég hef nokkru sinni lesið. Ég mæli eindregið með henni.“ – Kulturatka, Póllandi „Það er ómögulegt að leggja þessa bók frá sér.“ – Göteborgs-Posten „Hrífandi og afar vandlega ofinn sálfræðitryllir sem endar þannig að maður stendur bókstaflega á öndinni.“ – Aftonbladet, Svíþjóð
© 2025 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935330352
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland