Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Í þessu lokabindi Dalalífs hnýtir Guðrún frá Lundi endahnúta síns mikla verks og fylgir öllum helstu söguhetjum sínum í heila höfn. En hér er líka ný aðalpersóna, Dísa, dóttir Ketilríðar og Páls Þórðarsonar og fósturdóttir hjónanna á Nautaflötum. Þrátt fyrir gott atlæti getur hún ekki stillt sig um slúður og illmælgi frekar en móðir hennar, og það dregur dilk á eftir sér.
Dalalíf er einn voldugasti sagnabálkur sem saminn hefur verið á íslensku, ríflega tvö þúsund blaðsíður, iðandi af lífi og ólgandi fjöri. Aldrei hefur hversdagslífi í íslenskri sveit á fyrri tímum verið gerð betri skil og við það bætast tugir minnisstæðra persóna sem lesanda finnst hann að lokum þekkja eins og sjálfan sig.
© 2018 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935220172
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 januari 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland