Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Jónatan hughreystir Kalla bróður sinn sem er dauðvona og segir honum frá Nangijala, þar sem ævintýri bíða þeirra sem deyja. Svo fer að Jónatan deyr á undan en fljótlega eru þeir bræður sameinaðir í spennandi atburðarás. Sagan hefur verið ófáanlegar í nokkur ár og því mikið fagnaðarefni fyrir börn og foreldra að geta loksins hlustað á þessa dásamlegu sögu saman.
Astrid Lindgren er fædd 1907 og hún lést árið 2002, 94 ára að aldri. Hún flutti átján ára til Stokkhólms, og nokkru síðar birtist fyrsta saga hennar á prenti í tímaritinu Landsbygdens jul. Fleiri sögur Astridar birtust á næstu árum en dag nokkurn árið 1941 stytti hún veikri dóttur sinni stundir með sögum á óforbetranlegum ólátabelg sem bjó í stóru húsi ásamt hesti sínum og apa en laus við foreldra. Nokkrum árum síðar kom út fyrsta saga um Línu langsokk en þær áttu eftir að verða fleiri. Og einstæðar persónur Astrid stukku fram á sjónarsviðið, ein af annarri: Emil í Kattholti, Karl Blómkvist og hvað þau heita nú öll. Árið 1958 hlaut Astrid Lindgren Bókmenntaverðlaun H.C. Andersen, sem voru virtustu verðlaun sem veitt voru höfundum Barnabóka þar til Bókmenntaverðlaun kennd við hana sjálfa voru stofnuð við andlát hennar árið 2002. Fjölmörg önnur verðlaun féllu henni í skaut á löngum ferli, m.a. þýsku Barna- og unglingabókaverðlaunin.
Bróður minn Ljónshjarta er talin ein eftirminnanlegast bók síðustu aldar.
© 1973 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935220752
Þýðandi: Þorleifur Hauksson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 1973
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland