Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Ungmennabækur
Röskva hefur alist upp við erfiðar fjölskylduaðstæður og á þá heitustu ósk að að hverfa. Þegar hún hefur tekið ákvörðun um að reyna að komast í burtu tekur atburðarásin óvænta stefnu og endar Röskva í ókunnum heimi. Þar þarf hún að hafa sig alla við til þess að skilja hina raunverulegu heimsmynd og takast á við öflin sem þar ríkja.
Blendingurinn er spennu- og raunarsaga skrifuð fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára en höfðar einnig til eldri lesenda.
Hildur Margrétardóttir er myndlistar- og kvikmyndagerðarkona. Hún hefur starfað í yfir 13 ár við listsköpun og haldið sýningar bæði á Íslandi og erlendis. Hún hefur einnig unnið við sjónvarpsþátta- og heimildarmyndagerð ásamt kennslu. Blendingurinn er hennar fyrsta bók þar hún sem fléttar saman raunsæi og íslenskri þjóðsagnahefð.
Blendingurinn fékk Nýræktastyrk Bókmenntasjóðs 2010. Nýræktarstyrk er ætlað að styðja við fjölbreytta nýrækt í íslenskum skáldskap og bókmenningu og er veittur vegna útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum sem hafa ótvírætt menningarlegt gildi. Hér í frábærum lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152137529
© 2020 Hildur Margrétardóttir (Rafbók): 9789935201737
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 oktober 2020
Rafbók: 30 augusti 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland