Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Glæpasögur
Blekkingin er hörkuspennandi saga eftir glæpasagnadrottninguna Camillu Läckberg og sjáandann Henrik Fexeus. Hún er sjálfstæður hluti af hinum geysivinsæla þríleik um lögreglukonuna Minu og sjáandann Vincent. Það er desember í Stokkhólmi og dómsmálaráðherra Svíþjóðar berast hótanir. Á sama tíma finnast mannabein niðri í jarðlestargöngum Stokkhólms. Í ljós kemur að þau eru af valdamiklum manni í viðskiptalífinu. Rannsóknarteymi Minu Dabiri lögreglumanns er laskað eftir hörmulega atburði sumarsins sem leiddu til andláts eins úr hópnum. Sjáandinn Vincent Walder er því fenginn til að aðstoða við rannsókn málsins. Vincent finnst eins og heimur hans sé smátt og smátt að hrynja. Þegar fleiri bein finnast í lestargöngunum reynir enn og aftur á teymið – hvað gengur á í jarðgöngunum langt undir yfirborði Stokkhólms? Og hver ofsækir ráðherrann? Æsispennandi atburðarás í þríleik Läckberg & Fexeus.
© 2023 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935312228
© 2023 Sögur útgáfa (Rafbók): 9789935312211
Þýðandi: Sigurður Þór Salvarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 december 2023
Rafbók: 23 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland