Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 2
Glæpasögur
Á frosthörðum vetrardegi hringir kornung stúlka í Neyðarlínuna og tilkynnir að móðir hennar sé látin. Þegar lögreglan kemur á staðinn er þar ekkert að finna nema blóðbletti.
Rannsóknarlögreglukonan Hilma er kölluð á staðinn og hefst þá æsilegt kapphlaup við tímann um að finna stúlkuna og móður hennar sem leiðir Hilmu og félaga hennar á óvæntar slóðir og inn í myrkustu kima mannskepnunnar.
Hilma – fyrsta bók Óskars Guðmundssonar – fékk frábærar viðtökur og verðskuldaða athygli. Hún hlaut Blóðdropann árið 2016 sem besta glæpasagan og var tilnefnd til Glerlykilsins sem besta glæpasaga á Norðurlöndum. Þá hlaut hún einnig Tindabikkjuna sem besta glæpasaga ársins sem Glæpafélag Vestfjarða veitir.
Blóðengill sýnir svo ekki verður um villst að Óskar Guðmundsson hefur skipað sér í fremstu röð íslenskra glæpasagnahöfunda.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178975860
© 2022 Bjartur (Rafbók): 9789935500168
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 juni 2019
Rafbók: 17 februari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland