Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
1 of 2
Barnabækur
Andrea, Elsa Lóa, Tandri og Stjúri komast heldur betur í feitt þegar þau sjá auglýsta hljómsveitakeppni í Hörpu. Sigurvegarinn á möguleika á að fylgja sjálfum Justin Bieber á alheimstúr. Vandamálið er að krakkarnir í hljómsveitinni Botnrössu eru bara 12 og 13 ára og svo er mamma Andreu í hrikalegu veseni. Þau fjögur eru staðráðin í að semja algjöran hittara fyrir keppnina og bjarga mömmu Andreu. Bieber og Botnrassa er stórskemmtileg og hörkuspennandi saga um fríska krakka sem láta ekki smáatriðin vefjast fyrir sér!
© 2017 Skynjun (Hljóðbók): 9789935181046
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 november 2017
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland