Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
4 of 4
Skáldsögur
Lífið á Barrey gengur sinn vanagang hjá Ingrid og öðrum eyjarskeggjum en dag einn eignast Kaja dóttir hennar leikfélaga þegar Matthías litli kemur til eyjarinnar. Stuttu síðar hverfur faðir hans á dularfullan hátt og Ingrid tekur drenginn að sér þar sem móðurfólkið hans vill ekkert af honum vita.
Bara móðir gerist á eftirstríðsárunum í Noregi. Skuggi stríðsins er enn merkjanlegur þar sem sumir keppast við að gleyma öllu en aðrir geta það hvorki né vilja.
Þetta er fjórða bókin í sagnaflokknum um Ingrid Barrey og fólkið hennar. Fyrir þá fyrstu, Hin ósýnilegu, hlaut Roy Jacobsen tilnefningu til hinna virtu Man Booker-bókmenntaverðlauna, fyrstur norskra rithöfunda. Hann hefur jafnframt verið tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í tvígang.
Jón St. Kristjánsson þýddi. Fyrir þýðingu sína á Hin ósýnilegu hlaut hann Íslensku þýðingarverðlaunin árið 2020.
© 2022 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979347880
© 2022 Mál og menning (Rafbók): 9789979347569
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juli 2022
Rafbók: 9 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland