Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
Skáldsagan Austur segir frá Eyvindi, félagslega einangruðum hagfræðingi á fertugsaldri, og því hvernig líf hans fer ævintýralega úr skorðum í kjölfar þess að hann leitar ástarinnar á óhefðbundnum stöðum. Eyvindur virðist á skjön við allt umhverfi sitt og aldrei passa í þau hlutverk sem honum er ætlað. Í vonlausri leit að tilgangi sínum í nútímanum verður fortíð hans sífellt merkingarlausari. Í Austur fylgjum við Eyvindi á ferðalagi sínu um hin þrjú dæmigerðu sögusvið íslenskrar sagnahefðar; borg, sjó og sveit, með óvæntum brekkum og beygjum.
© 2020 Sögur útgáfa (Hljóðbók): 9789935498625
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland