Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Viðskiptabækur
Brottrekstur Gunnars Andersen forstjóra fjármálaeftirlitsins og í kjölfarið fangelsisdómur Hæstaréttar yfir honum er fordæmalaus kafli í íslenskri réttarfarssögu. Eftir fall bankanna stóðu öll spjót á fjármálaeftirlitinu, sem hóf við hvatningu stjórnmálamanna, fjölmiðla og háværra álitsgjafa rannsóknir á orsökum hrunsins. Eggert Skúlason, fyrrverandi ritstjóri DV, fjallar hér um vinnubrögð og árangur þessara rannsókna sem náðu til hundruða einstaklinga. Þar kemur fjölmargt athyglisvert fram. Niðurstaðan er einstæð bók um einstakt tímabil í sögu þjóðarinnar. Atli Rafn Sigurðarson leikari les.
© 2021 Almenna bókafélagið (Hljóðbók): 9789935517906
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 mars 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland