Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Skáldsögur
Alltaf sama sagan geymir ellefu sögur um fólk og margvíslegar furður í fortíð, nútíð og framtíð. Skáldmæltur hundur kemur við sögu, eldforn Saab-bifreið, dularfullur kauði og glataður hamar; bylting verður í íþróttalífi landsmanna, sagt er af draugagangi og mannraunum og eins er spurt: Hvað ef …?
Þórarinn Eldjárn er sannur meistari smásmugunnar og leikur sér hér með persónur, hugmyndir, orð og ekki síst sjálfa lesendurna: Eða hvað er maðurinn að pæla – er þetta kannski alltaf sama sagan?
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179898632
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 april 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland