Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Klassískar bókmenntir
Þó að Marianne Dashwood sé ekki orðin sautján ára er hún strax orðin dauðhrædd um að hún hitti aldrei karlmann sem uppfyllir allar kröfur hennar um háttvísi, þekkingu og glæsileika. En þegar hún hittir hinn riddaralega John Willoughby er hann eins og svar við öllum hennar draumum og hún verður heiftarlega ástfangin. Því verða vonbrigðin sár þegar hann reynist ekki ástar hennar verður. Hún reiðir sig á systurina Elinor í sorg sinni og örvæntingu og veit ekki að hún glímir líka við vonbrigði í ástamálum sem hún getur ekki trúað neinum fyrir. Aðgát og örlyndi - sem á frummálinu heitir Sense and Sensibility - er ein alvinsælasta skáldsaga Jane Austen og hefur verið löguð að sjónvarpi og kvikmyndum ótal sinnum á undanförnum áratugum. Allt frá árinu 1811 hafa konur um víða veröld notið þess að lesa um systurnar Elinor og Marianne og mátað líf sitt og hugsanir við þær
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979348870
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979349068
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juli 2023
Rafbók: 28 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland