Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 4
Skáldsögur
Þórður kakali situr að sumbli í Noregi árið 1238 þegar hann fær þær fréttir að faðir hans og hinn glæsti bróðir, Sturla Sighvatsson hafi verið felldir á Örlygsstöðum í fjölmennustu orrustu sem háð hefur verið á Íslandi. Óvígur her, undir forystu Kolbeins unga og Gissurar Þorvaldssonar, hefur þar með hnekkt veldi Sturlunga og lagt landið undir sig. Þórður kakali ákveður að kveðja bílífið í Noregi, halda heim og mæta fjendum sínum.
Í hönd fer æsispennandi atburðarás þar sem við sögu kemur fjöldi litríkra persóna; stoltir höfðingjar, þöglir vígamenn, stórlátar konur, flækingshundar og stríðsþreyttir bændur. Einar Kárason skilar þessu mikla efni í einstaklega lifandi og skemmtilegri bók, ljær því dýpt með frumlegri frásagnaraðferð og þeirri sagnagleði sem lesendur þekkja úr hans fyrri verkum.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789979341826
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336969
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 augusti 2020
Rafbók: 7 augusti 2020
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland