Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
7 of 16
Barnabækur
Smásagnasafnið Ósýnilega barnið og aðrar sögur geymir níu smásögur úr múmíndal. Góðkunningjar múmínfjölskyldunnar eru oftast í aðalhlutverki; Snúður, hin ósýnilega Ninna, Fillífjonkan, síðasti drekinn í heiminum og hinir rafmögnuðu hattífattar. Sögur sem kenna okkur sitthvað um heiminn.
Allir þekkja múmínálfana, þessar stórskemmtilegu ævintýraverur sem hafa glatt ótal börn og fullorðna áratugum saman – í sjónvarpsþáttum, teiknimyndasögum, bíómyndum og ekki síst bókum. Fyrsta sagan kom út 1945 en Múmíndalurinn varð fullmótað sögusvið í Halastjörnunni. Bækurnar hafa notið gífurlegra vinsælda og verið þýddar á yfir 40 tungumál. Hér er komin sjöunda sagan í þessu dásamlega ævintýri, í einstökum lestri Friðriks Erlingssonar.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345022
Þýðandi: Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 november 2021
3.6
7 of 16
Barnabækur
Smásagnasafnið Ósýnilega barnið og aðrar sögur geymir níu smásögur úr múmíndal. Góðkunningjar múmínfjölskyldunnar eru oftast í aðalhlutverki; Snúður, hin ósýnilega Ninna, Fillífjonkan, síðasti drekinn í heiminum og hinir rafmögnuðu hattífattar. Sögur sem kenna okkur sitthvað um heiminn.
Allir þekkja múmínálfana, þessar stórskemmtilegu ævintýraverur sem hafa glatt ótal börn og fullorðna áratugum saman – í sjónvarpsþáttum, teiknimyndasögum, bíómyndum og ekki síst bókum. Fyrsta sagan kom út 1945 en Múmíndalurinn varð fullmótað sögusvið í Halastjörnunni. Bækurnar hafa notið gífurlegra vinsælda og verið þýddar á yfir 40 tungumál. Hér er komin sjöunda sagan í þessu dásamlega ævintýri, í einstökum lestri Friðriks Erlingssonar.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979345022
Þýðandi: Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 november 2021
Íslenska
Ísland