Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Barnabækur
Í útjaðri lítils þorps standa tvö hús; annað þeirra er blámálað og umkringt þéttum trjálundi, hitt er bæði grátt og hrörlegt. Handan við húsin er mýrin, víðáttumikil og hættuleg. Enginn hefur búið í gráa húsinu árum saman en allt í einu birtist þar fjölskylda, pabbi og þríburar. Þau komast fljótt að því að í bláa húsinu býr önnur fjölskylda, strákur og þrjár mömmur. Einhverjir eru líka að pukrast í mýrinni. Líklega vita þau ekki að þar býr ófreskja!
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349501
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979349372
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 maj 2023
Rafbók: 2 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland