Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
Skáldsögur
Íslandsförin er skáldsaga sem lögð er í munn ungum enskum aðalsmanni sem heldur til Íslands á seinni hluta 19. aldar. Ferðin er ævintýraleg og ferðafélagarnir ekki síður: Vinurinn Cameron sem sveiflast milli aðdáunar og óbeitar á þessu fráleita landi, og Íslendingurinn Hólm sem hefur ótal járn í eldi og bregður sér hvorki við áföll né fjandskap, en er þó öðru fremur að leita stóru ástarinnar. Saman hitta þeir fræga Íslendinga eins og Jón Sigurðsson og Matthías Jochumsson, en líka alþýðufólk og einkennilega presta á torfarinni leið sinni til Heklu. Söguhetjan sér landið í ljóma hugsjóna sinna, en innra með sér veit hann samt að eitthvað persónulegra og leyndardómsfyllra dregur hann á vit þessa hrjóstruga eylands, og tengist uppruna hans og skelfilegum atburðum í fortíðinni.
© 2020 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222350
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 februari 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland