Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Móri og Dólgur eru á ferð ásamt fylgdarliði sínu. Verður Tiril nú loks bjargað? Sem fyrr verður ferð þeirra ekki þrautalaus. Fjölmargar spurningar vakna og mörgum þeirra verður svarað. Eru sólartáknin fleiri en eitt? Hvernig tengist Skugginn Hinni heilögu sól? Hvar er stein Ordognos að finna? Geymir hann lausn gátunnar um Hina heilögu sól eða leiðir hann þau í enn verri ógöngur?
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179233006
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640745
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir, Edda R. H. Waage
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 december 2019
Rafbók: 9 maj 2017
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland