Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Leikrit og ljóð
Við hittum fyrir Gyðjuna á steinöld þar sem hún tengist náið náttúru og dýralífi og birtist til að mynda sem Augngyðja, Fuglagyðja og Tunglgyðja.
„Hún var hið ríkjandi afl alls lífs og fékk kraft sinn úr vötnum og uppsprettulindum, frá sól og tungli og rakri jörð.“ Fyrstu samfélög bænda dýrkuðu hana og til eru ummerki um Gyðjuna forsögulegu víða í Evrópu.
Höfuðsetur Gyðjunnar varði lengst á Krít og víðar í Eyjahafi. Arftakar hennar eru gyðjur goðsagnaheimanna sem við þekkjum og María guðsmóðir meðal kristinna manna. Og á 19. öld birtist Tunglgyðjan aftur á sviðinu í skáldskap og lífi ljóðskáldanna allt fram á okkar dag.
© 2024 Ormstunga (Rafbók): 9789979631637
Útgáfudagur
Rafbók: 28 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland