Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
9 of 12
Skáldsögur
Sér til hryllings verður Inga vitni að því þegar stjúpdóttirin, Guðrún, fellur frá heyloftinu og deyr. Þegar heimilisfólkið drífur að, neyðist Inga til að setja á svið ótrúlegt sjónarspil – engan má gruna að hún hefði í raun ýtt stiganum með Guðrúnu frá brúninni ... Þrátt fyrir þá staðreynd að Inga hefði einungis brugðist við í sjálfsvörn, ber hún nú enn eitt leyndarmálið á herðum sér. Það veldur stirðleika í sambandi þeirra Sigríðar, yngri systur Guðrúnar, sem ætlar innan skamms að giftast Þorsteini, unnusta sínum. Sláttumanninn Erling, grunar að Inga hafi eitthvað óhreint í pokahorninu vegna dauða Guðrúnar og lætur hana ekki í friði. Í allri ringulreiðinni uppgötvar Inga að hún er aftur með barni – og Björn er faðirinn. Bækurnar tólf um Ingu Svartdal, fylgja henni gegnum spennuþrungið lífið, sem einkennist af nauðungarhjónabandi, gömlum sjúkum fjölskyldudeilum og ljótum leyndarmálum. En þrátt fyrir sorgir og niðurlægingu, fær Inga einnig að upplifa stormasamar, forboðnar ástir og þrá.
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180519861
© 2025 Lind & Co (Rafbók): 9789180519908
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2025
Rafbók: 27 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland