Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
„Hún var hætt að berjast á móti. Óreglulegu kippirnir í líkamanum hættu snögglega, augun voru starandi og munnurinn skældur … Skaðinn var skeður og gjörðum hennar yrði ekki breytt. Ef hún hefði aðeins látið kyrrt liggja og hætt að grúska í fortíðinni.“
Ung kona finnst myrt á heimili sínu og rannsókn málsins miðar hægt. Hin látna virðist hafa verið dáð og elskuð af öllum sem hana þekktu og ástæður voðaverksins eru á huldu.
Hrefna hefur starfað á lögmannsstofunni Skildi frá útskrift en þar sinnir hún aðallega þinglýsingum, skilnaðarpappírum og annarri skriffinnsku. Þegar morðmál dettur óvænt inn á borð hennar teygja þræðir málsins sig í ófyrirséðar áttir og Hrefna þarf að leggja allt í sölurnar til að fóta sig í nýju hlutverki. Er Hrefna að kafa of djúpt og storka örlögunum?
Dauðaþögn er spennandi saga um ofbeldi, þöggun og blekkingar. Bókin er fyrsta skáldsaga Önnu Rúnar Frímannsdóttur.
© 2025 Salka (Hljóðbók): 9789935516886
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juni 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland