Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Rise saknar Önnu systur sinnar en þó unir hún sér mætavel alein í fjallaselinu með villta náttúruna allt um kring, trygga hundinn Rask sér til félagsskapar og auðvitað kýrnar í fjósinu. En ekki líður á löngu þar til kemur á daginn að Rise er ekki alveg einsömul á fjöllum. Torgil hefur ráðgert að Viljar skuli kvænast Jóhönnu á Miðju í samskoti með föður hans. En þar sem ást Viljars til hinnar ungu Önnu frá Knatten stendur í vegi fyrir ráðahagnum þarf að senda hana langt, langt í burtu þar sem ný og ókunnug veröld opinberast henni. Söknuðurinn eftir systurina Rise er þó næstum of mikill fyrir Önnu að bera. Hér er komin fimmta bókin í seríunni Fjallalíf eftir Lailu Brenden í listilegri þýðingu Birnu Lárusdóttur og frábærum lestri Láru Sveinsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180623315
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180852920
Þýðandi: Birna Lárusdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 maj 2023
Rafbók: 15 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland